Spilafíkn og áhrif á líf og fjölskyldu - Meðferðarúrræði og stefna stjórnvalda

Frumkvæðismál (2103054)
Velferðarnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
16.03.2021 52. fundur velferðarnefndar Spilafíkn og áhrif á líf og fjölskyldu - Meðferðarúrræði og stefna stjórnvalda
Nefndin fjallaði um málið.
10.03.2021 50. fundur velferðarnefndar Spilafíkn og áhrif á líf og fjölskyldu - Meðferðarúrræði og stefna stjórnvalda
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Daníel Þór Ólason prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands.
10.03.2021 49. fundur velferðarnefndar Spilafíkn og áhrif á líf og fjölskyldu - Meðferðarúrræði og stefna stjórnvalda
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.

Sigurður Páll Jónsson vék af fundi klukkan 14:20 og tók Anna Kolbrún Árnadóttir þá sæti.

Fleira var ekki gert.
09.03.2021 48. fundur velferðarnefndar Spilafíkn og áhrif á líf og fjölskyldu - Meðferðarúrræði og stefna stjórnvalda
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sveinbjörn Kristjánsson og Dóru Guðrúnu Guðmundsdóttur frá Embætti landlæknis, Svein Kristjánsson og Kristínu S. Hjálmtýsdóttur frá Rauða krossi Íslands, Þór Þorsteinsson og Otta Rafn Sigmarsson frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, Bryndísi Hrafnkelsdóttur og Eyvind G. Gunnarsson frá Happdrætti Háskóla Íslands, Ölmu Hafsteins frá Samtökum áhugafólks um spilafíkn, Einar Hermannsson, Valgerði Rúnarsdóttur, Ingunni Hansdóttur og Pál Heiðar Jónsson frá Samtökum áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann og Ögmund Jónasson.